The History of Icelandic Sorcery

 • The History of Icelandic Sorcery
  Work on the magic and witchcraft exhibition has been going on for quite some time, or since 1996. A project of this scope requires a lot of preparation and most of this time has been dedicated to research and academic work, the results of which can partly be viewed on these pages.
 • Annal of the 17th C.
  Annal of the 17th Century

  Of magic in the 17th Century
 • Persones involved
 • Folklore persons
 • Witchcraft Cases

  Galdrafárið í Evrópu hófst um 1480 og stóð fram undir 1700. Til Íslands bárust áhrifin frá Danmörku og Þýskalandi. Þeirra tók þó ekki að gæta hér að ráði fyrr en galdraofsóknirnar þar voru í rénum, um miðja 17. öld. Galdrafárið hér var að mörgu leyti ólíkt því sem erlendis var, hér snerust flest galdramálin um meðferð galdrastafa og rúnablaða sem áttu að hafa valdið fólki eða búfénaði skaða.

  Hér er fjallað um nokkur mál, annars vegar þau sem hvað frægust urðu og hins vegar nokkur mál af Ströndum sem eru dæmigerð fyrir fjölda minni háttar mála.

 • The Executed
  The persons executed for Witchcraft

 • Other Executions
  Other executions connected to witchcraft cases

  It is unclear whether the following should be included on a list of those executed for witchcraft: • Icelandic Grimoires
  Magical Grimours

  A number of grimoires can be found in collections of Icelandic manuscripts. A few of these have been dated to the time of the witch-hunts though the majority are from the 18th and 19th century, and some are copies made in the early 1900s. Some mix primitive medicine with darker parts but all of them include signs and drawings as an important part of the magic. Very little of this material has been printed in its original form.

 • Magical Staves
  Staves or magical signs
  All of the signs and staves seen here can be found in Icelandic grimoires, some from the 17th century, some from later times though all of them seem to be related. The origin of this peculiar Icelandic magic is difficult to ascertain. Some signs seem to be derived from medieval mysticism and renaissance occultism, while others show some relation to runic culture and the old Germanic belief in Thor and Odinn. Much of the magic mentioned in court records can be found in grimoires kept in various manuscript collections. The purpose of the magic involved tells us something of the concerns of the lower classes that used them to lessen the burden of subsidence living in a harsh climate.
 • Runes
 • Magical Flora

  Grös af ýmsu tagi eru einn þáttur í þjóðtrú Íslendinga og eru talin koma að haldi við margvíslegar aðstæður, aðallega til lækninga.
  Fyrr á öldum var skammt á milli þess sem í dag er nefnt galdur, hjátrú og kreddur annars vegar og læknisfræði og náttúrufræði nútímans. Mikið af galdri sem dæmt var fyrir voru frumstæðar lækningaaðferðir og menn trúðu á mátt ýmissa náttúrufyrirbæra, sérstaklega jurta og steina.
  Hér að neðan eru upplýsingar um fáeinar íslenskar lækninga- og galdrajurtir.
 • Magical Stones
  Náttúrusteinar voru taldir gæddir töframagni og til margra hluta nytsamir. Trúin á steina er forn og er þeirra m.a. annars getið í Grágás þar sem lagt er bann við að fara með þá eða magna.
  Fyrr á öldum var skammt á milli þess sem í dag er nefnt galdur, hjátrú og kreddur annars vegar og læknisfræði og náttúrufræði nútímans. Mikið af galdri sem dæmt var fyrir voru frumstæðar lækningaaðferðir og menn trúðu á mátt ýmissa náttúrufyrirbæra, sérstaklega jurta og steina.
  Á síðari tímum eru slíkir steinar einkum sagðir fyrirfinnast á ákveðnum stöðum eins og Drápuhlíðarfjalli, Tindastóli, tindinum Kofra, Eyjafjalli á Bölum á Ströndum og víðar.

 • Sorcery in Folklore

  Í íslenskum þjóðsagnasöfnum er varðveittur aragrúi af sögum af göldrum og galdramönnum. Hér er aðeins brugðið upp sýnishorni af slíkum sögum þótt miklu fleiri séu allrar athygli verðar. Smellið á söguheitin til að lesa söguna.