Lækjasóley

Lækjasóley kom upp um þjófa en gat einnig valdið því að friðsamlega var að manni vikið og hindrað að konur spilltu hjónabandi sínu.

Lækjasóley átti að taka þegar þegar sól var í ljónsmerki, lauga hana í lambsblóði, leggja við úlfstönn og vefja lárviðarlaufi.

Ef hún er borin á sér megnar enginn að tala við þann mann nema friðsöm orð.

Mailing list