Hulinhjálmsteinn

Hulinhjálmsteinn er dökklifrauður að lit. Hann skal geyma undir vinstra armi. Vilji maður gera sig ósýnilegan á að fela steininn í vinstri lófa vafðan í hárlokk eða blað svo hvergi sjái á hann. Þá verður maður ósýnilegur en sér þó allt sem fram fer umhverfis mann.

Mailing list