Surtarbrandur

Surtarbrandur er sagt að eigi við kveisu og verkjum ef hann er hitaður og lagður á verkinn.

 

Ef surtarbrandur er mulinn smátt ver hann föt fyrir möl og öðrum skorkvikindum; hann ver undirflogi á fénaði ef hann er látinn í fjósveggi eða kvíaveggi á stöðli.

Mailing list