Eiríkur í Vogsósum

Eiríkur Magnússon (1638-1716) mun hafa lært undir skóla hjá Jóni Daðasyni í Arnarbæli og var síðar aðstoðarprestur hans. Hann varð síðan prestur í Selvogsþingum og bjó sem ókvæntur húsmaður á Vogsósum.

Miklar sögur fara af galdrakunnáttu Eiríks í þjóðsögum, sjá sögurnar Galdrabókin í Skálholtskirkju og Tóbakið.

Mailing list