Friday, 11 November 2005 09:08
Written by Strandagaldur
Þorleifur Þórðarson (d. 1647) bjó lengst af á Garðstöðum hjá Ögri í næsta nágrenni við Ara sýslumann Magnússon. Hann var skáld gott en þekktastur er hann af þjóðsögum um fjölkynngi hans.
Hann á m.a. að hafa reynt að koma fyrir Snæfjalladraugnum sem Jón lærði kvað svo niður.