Þorkell Guðbjartsson

Þorkell (d. 1483) var lærður erlendis eins og faðir hans Guðbjartur flóki og var fyrirferðamikill klerkur, m.a. ráðsmaður Hólastóls. Kannski vegna námsins erlendis var hann talinn göldróttur eins og faðir hans.

Þjóðsögur vilja meina að hann hafi skrifað þá frægu bók Gráskinnu sem Galdra-Loftur hafði svo mikið fyrir að komast yfir.

Mailing list