Sr. Jón Daðason

Jón Daðason (1606-1676) var um tíma prestur Ögri, en þeim Ara Magnússyni samdi ekki og hann flutti sig eftir skamma dvöl að Arnarbæli í Ölfusi þar sem bjó til æviloka.

Jón hefur oft verið talinn ákaflega hjátrúarfullur en þótti jafnframt lögvís maður. Hann tók m.a. saman mikið rit sem hann kallar Gandreið og er eins konar samantekt um heimsmynd þessa tíma.

Mailing list