1642


Mál Gunnars Bjarnasonar í Borgarfirði tekið fyrir á Heggstaðaþingi í Andakíl af Þórði Hinrikssyni sýslumanni og Árna Oddssyni lögmanni.

Ákærandi var Páll Teitsson fyrir hönd bróður síns Jóns sem þjáðist af veikindum. Gunnari var dæmdur tylftareiður þótt dómsmönnum virtist „óstöðugleika krankdæmi“ Jóns ekki vera af hans sökum.

Gunnar vann eiðinn 21. júlí.

Mailing list