1646


Brynjólfur biskup kærir Svein skotta, son fjöldamorðingjans Axlar-Bjarnar, m.a. fyrir að iðka djöfulsins íþróttir.

Lögrétta dæmdi að Sveinn skyldi fá „húðlát svo mikið sem hann má bera og missi annað eyrað.“ Ef hann brjóti af sér aftur sé hann „réttlaus og dræpur“.

Sveinn hafði áður verið hýddur fyrir nauðgunartilraun í Húnavatnssýslu 1644 og húðflettur í Þingeyjarsýslu 1645.

Mailing list