1655


Galdrastafir ristir á skip í Árnessýslu. Sýslumaður var Torfi Erlendsson, faðir Þormóðs handritasafnara. Brotamann skal straffa eftir atvikum og kónglegrar majestets bréfi.

Lesinn dómur Magnúsar Magnússonar á Eyri um töframál frá Mosvöllum í Önundarfirði, frá 25. apríl. Málið skal höndlast eftir lögum og kóngsbréfinu frá 1617 og málavöxtum. Annað er ekki um málið vitað.

Mailing list