1695


Á Bölum fyrir norðan í Trékyllisvík lágu íslenskir menn á ísnum og fengu 100 hákarla. Yfir hvern fjörð fyrir norðan mátti ríða og renna á ísnum um vorkrossmessu.

Mailing list