1701


Á þessa árs alþingi var hengdur þjófur, Ásmundur að nafni. Árið áður hafði hann stolið miklum fjármunum frá Sveini Jónssyni í Ófeigsfirði. Náðist í Eyjafjarðarsýslu.

Mailing list