Veldismagn

Galdrastafinn skal rista á surtarbrand og bera blóð í skurðinn,
veldismagnog láta liggja milli brjósta þinna og mun þig ekki illt saka og heill og ósjúkur aftur heim koma hvort sem þú ferðast á sjó eða landi.

Mailing list