Galdrasýningin auglýsir eftir starfsfólki

Image
Frá Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði. Þar verða tveir starfsmenn, báðir íbúar í Bjarnarfirði
Galdrasýning á Ströndum auglýsir eftir starfsfólki til að starfa við Galdrasafnið á Hólmavík í sumar, frá 1. júní - 15. september. Allir áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um á Netinu á sérstöku formi á þessari slóð á strandir.is þar sem er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 28. apríl.
Mailing list