Galdrasafnið opnar með sumaropnun

galdrasafnið á HólmavíkGaldrasafnið á Hólmavík opnaði með sumaropnun í morgun og verður opið alla daga í sumar frá kl. 10:00 - 18:00. Safnið hefur verið starfandi frá árinu 2000 og því er áttunda starfssumarið að hefjast. Starfsfólk Galdrasafnsins á Hólmavík verða þau sömu í sumar og áður, þau Björk Bjarnadóttir þjóðfræðingur og Konráð Hentze Úlfarsson háskólanemi. Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði opnar þann 15. júní næstkomandi.

Mailing list