Póstkort með myndum úr Kotbýli kuklarans

ImageGaldrasýning á Ströndum hefur bætt við póstkortum frá Kotbýli kuklarans í minjagripaverslun sína. Póstkortin eru með myndum bæði utan og innandyra kotbýlisins. Auk þess er eitt póstkort af Hólmavíkurkirkju baðaðri ljósum. Póstkortin verður hægt að nálgast á sýningum Galdrasýningar á Ströndum á Hólmavík og Bjarnarfirði og á Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík. Stefnt er að enn frekari útgáfu á póstkortum með ljósmyndum af Ströndum á næstunni. 

 
Image 

Mailing list