Tryggva saga Magnússonar

20. aldar saga Strandasýslu upp úr tímaritinu Speglinum sem kom út með nokkrum hléum frá 1926 til 1983, lengst af mánaðarlega. Spegillinn var stofnaður af Tryggva Magnússyni, Páli Skúlasyni og Sigurði Guðmundssyni árið 1926. Uppistaðan í tímaritinu voru textar með háðsádeilu eða skopstælingu og skopmyndir eftir Tryggva. Tryggvi teiknaði auk þess hluta þeirra auglýsinga sem birtust í tímaritinu.

Magnús Rafnsson tekið hefur saman

Efnisyfirlit

1. Fortíðin á Ströndum

2. Strandaþingmenn (fyrri hluti)

3. Strandaþingmenn (seinni hluti)

4. Gamlar hugmyndir

Mailing list