1599


Skip þýskra kaupmanna brotnaði í Hrútafirði og stóð þar um veturinn. Í Ballarárannál segir svo frá:

Þá lá kaupskip í Hrútafirði, rak inn aptur um haustið, þá út á flóann og hafði lagt og brotnaði. Síðan hefur þar ekki skip komið. Er sagt, tvisvar áður hafi þar kaupskip legið og brotnað í útsiglingu.

Mailing list