1604

Eymdarár.
Dómur að Tungu í Örlygshöfn. Jón Andrésson sagði föður sinn Andrés Guðmundsson hafa valdið krankleika í andliti séra Erlends Þórðarsonar. Sennilega sór Andrés eið og hreinsaði sig af áburðinum en Jón var hýddur. Sýslumaður var Björn Magnússon, sonur Magnúsar prúða.

Mailing list