Guðrún Þorsteinsdóttir var brennd í Þingeyjarsýslu fyrir að hafa brennt barn húsbænda sinna í grautarkatli.
Engar heimildir tengja þetta mál ótvírætt göldrum, en Ólína Þorvarðardóttir setur þá hugmynd fram í doktorsritgerð sinni.
Aðrir telja þetta dæmi um refsingu sem byggist á hugmyndinni um auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.
© 2000-2014 - Strandagaldur ses - Höfðagata 8-10 - 510 Hólmavík - galdrasyning@holmavik.is - Sími/Tel: 897 6525