Fjandafæla

Fjandafæla fældi burt drauga og ýmislegt óhreint. Á meðan strúthettur voru fluttar hingað geymdu margir fjandafælu í strúti sínum en hattar þeir sem síðar bárust hentuðu ekki til að geyma fjandafælu.
Hún var máttugust ef enginn nema eigandinn vissi af henni.

Mailing list