Galdrastafir


Erfitt er að fullyrða um nokkuð um hvaða fræði liggja að baki galdrastöfum. Sumir virðast eiga rætur að rekja til dulspeki miðalda og fornfræði endurreisnarmanna, en aðrir bera með sér tengsl við Ásatrú og heiðna rúnmenningu. Marga galdra sem bar á góma við réttarhöld á sautjándu öld er að finna í galdrabókum sem eru geymdar á handritasöfnum. Tilgangurinn með galdrastöfum getur sagt nokkuð til um amstur, áhyggjur og erfiði alþýðufólks.

title Filter      Sýna #  
# Greinar titill Höfundur Hittni
1 Hulinhjálmur aki 159676
2 Veiðistafur Strandagaldur 85895
3 Smjörhnútur - tilberi Strandagaldur 90201
4 Ægishjálmur Strandagaldur 119155
5 Ægishjálmarnir níu Strandagaldur 102853
6 Ef óhreint sveimar um Strandagaldur 88867
7 Ef kýr mjólkar blóði Strandagaldur 77433
8 Svo hestur fótbrotni Strandagaldur 75896
9 Stafir móti aðsókn Strandagaldur 119494
10 Að fé verði tvílembt Strandagaldur 78867
11 Að fá stúlku Strandagaldur 93114
12 Blóðuxi - Molduxi Strandagaldur 76287
13 Veldismagn Strandagaldur 109897
14 Innsigli Salómons Strandagaldur 85111
15 Ef ólán er á fénaði Strandagaldur 67828
16 Gegn stuldi Strandagaldur 75124
17 Hagall hinn minni Strandagaldur 91968
18 Sláttustafir Strandagaldur 65201
19 Karla-Magnúsar hringar Strandagaldur 88296
20 Við dýrbiti Strandagaldur 67821

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Fyrsta
Fyrri
1

Mailing list