Galdrabrennur


Djöfullinn kom lítið við sögu í íslenskum galdramálum og galdramessur og pyndingar ekki neitt, auk þess sem konur voru í miklum minnihluta þeirra sem brenndir voru hér á landi.

Um 1660 var galdrafárið víðast hvar í rénum í Evrópu. Árið 1654 er álitið að galdrafárið á Íslandi hafi hafist með þremur brennum í Trékyllisvík á Ströndum en síðasta galdrabrennan á Íslandi fór fram árið 1683 Arngerðareyri í Ísafjarðardjúpi.  Fyrsti maðurinn á Íslandi sem var sannanlega brenndur fyrir galdur var Jón Rögnvaldsson sem var brenndur árið 1625 í Svarfaðardal í Eyjafirði.

title Filter      Sýna #  
# Greinar titill Höfundur Hittni
1 Sveinn Árnason - brenndur 1683 Strandagaldur 19651
2 Ari Pálsson - brenndur 1681 Strandagaldur 17661
3 Jón Helgason - brenndur 1678 Strandagaldur 18904
4 Þuríður Ólafsdóttir - brennd 1678 Strandagaldur 18434
5 Stefán Grímsson - brenndur 1678 Strandagaldur 18620
6 Þorbjörn Sveinsson - brenndur 1677 Strandagaldur 17124
7 Bjarni Bjarnason - brenndur 1677 Strandagaldur 21429
8 Lassi Diðriksson - brenndur 1675 Strandagaldur 21525
9 Magnús Bjarnason - brenndur 1675 Strandagaldur 20681
10 Böðvar Þorsteinsson - brenndur 1674 Strandagaldur 20709
11 Páll Oddsson - brenndur 1674 Strandagaldur 19220
12 Sigurður Jónsson - brenndur 1671 Strandagaldur 20419
13 Erlendur Eyjólfsson - brenndur 1669 Strandagaldur 19656
14 Jón Leifsson - brenndur 1669 Strandagaldur 20239
15 Þórarinn Halldórsson - brenndur 1667 Strandagaldur 21127
16 Jón Jónsson yngri - brenndur 1656 Strandagaldur 21835
17 Jón Jónsson eldri - brenndur 1656 Strandagaldur 20832
18 Grímur Jónsson - brenndur 1654 Strandagaldur 20153
19 Egill Bjarnason - brenndur 1654 Strandagaldur 20598
20 Þórður Guðbrandsson - brenndur 1654 Strandagaldur 19658

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Fyrsta
Fyrri
1

Mailing list