Tuesday, 08 November 2005 17:30
Written by Strandagaldur
4. apríl 2005
Strandagaldur auglýsir eftir starfsfólki sumarið 2005. Umsóknarfrestur er til
20. apríl n.k. og gerð er krafa til umsækjenda að þeir búi yfir líflegri
framkomu, samviskusemi, hafi gott vald á enskri tungu ásamt því að hafa áhuga
fyrir starfinu og séu 18 ára eða eldri. Galdrasýningin verður opin alla daga frá
kl. 10:00 - 18:00 alla daga frá 1. júní - 15. september. Hægt er að sækja um
starf á heimasíðu Galdrasýningar á Ströndum og einnig er hægt að senda venjulega póst með upplýsingum sem tilteknar eru á
heimasíðunni á heimilisfangið:
Read more...