1702


Halldór Einarsson sýslumaður Þingeyinga borinn galdri af Gísla Árnasyni í Ási í Kelduhverfi.

Þriðja mál Jóns Jónssonar (úr Ísafjarðarsýslu) um galdrarykti og grunsemdaráburð, hvar fyrir honum var tylftareiður dæmdur og nefndarvætti sóru honum hann ósæran. Virtist lögmönnum og lögréttunni hann frí frá því máli og ei eiðfall þar ryktið ei svarið var og var honum úr járnum sleppt á alþingi.

Mailing list