Vefverslun Strandagaldurs

Þessi vefverslun er rekin af sjálfseignarstofnuninni Strandagaldur á Hólmavík sem stendur meðal annars fyrir Galdrasýningu á Ströndum.

 

Um okkur

Strandagaldur ses
Galdrasýning á Ströndum
Höfðagata 8-10
510 Hólmavík
Sími: 897 6525
Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Kennitala: 540300-2080
VSK númer: 80044

 

Yfirlýsing um verndun persónuupplýsinga

Strandagaldur mun gæta fulls trúnaðar við þig og ábyrgist að láta ekki neinum í té upplýsingar um þig á nokkurn hátt, hvort sem um varðar vörukaup, fyrirspurnir, netföng né nokkrar aðrar upplýsingar.

 

Skilaréttur og sendingar

Allar vörur sem þú kaupir í vefverslun Strandagaldurs eru með skilarétti í 30 daga. Varan þarf að vera óskemmd og þú getur valið um að fá aðra vöru í staðinn eða fá vöruna endurgreidda. Sendingarkostnaður er þó ekki endurgreiddur.

Allar vörur eru sendar frá okkur samdægurs eða næsta virka dag eftir pöntun vörunnar. Þær eru sendar með Póstinum á það heimilisfang sem þú gefur upp. Það fer eftir skipulagi Póstsins hvort þú sækir vöruna á pósthús eða hvort hún er borin heim að dyrum.